Pantanir og afhending

Vörur má panta á vefsíðunni en einnig með símtali í 788 8988.

Vörur eru sendar næsta virka dag eftir pöntun. Nánar um afhendingu og viðskiptaskilmála er að finna hér: Skilmálar

Gildin okkar

Góðar vörur

Sanngjarnt verð

Nýjar leiðir

Birgjar

Pulpdent í Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað árið 1947. Framleiðir m.a. hið vinsæla Activa bioactiv fyllingarefni sem er án BPA, er dual cure, gefur frá sér flúor og hefur ýmsa fleiri kosti.

Cavex í Hollandi sem sérhæfir sig í Alginat og skildum efnum. Cavex heimasíða

Kenda í Liechtenstein sem sérhæfir sig í framleiðslu pússara

Bausch Þýskt fyrirtæki stofnað árið 1953 og sérhæfir sig í framleiðslu bitpappírs og skyldum vörum.

AdDent bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu ljósa fyrir munnhol og töku á lit.

Dochem Dental í Shanghai. Fyrirtækið var stofnað árið 1999 or er leiðandi í framleiðslu á tannlæknavörum í Kína.

Aðrar vörur eru sérpantaðar frá heildsala á Bretlandi